Sigraðu sykurinn og náðu alvöru árangri

1 af 3 fullorðnum er í áhættu á að fá sykursýki 2

Með réttum breytingum á mataræði, hreyfingu og streitustjórn má draga verulega úr líkunum á sykursýki 2 og bæta um leið líðan. Það er ótal margt sem getur staðið í vegi lífsstílsbreytinga. Vinnan, börnin, kattamyndbönd á netinu - við erum önnum kafin.

En sama hver ástæðan er, þá er áhætta á sykursýki raunveruleg. Því fyrr sem gripið er inn í ferlið, því líklegra er að hægt sé að snúa því við og fyrirbyggja sykursýki og tengda sjúkdóma.

Viltu sjá hvar þú stendur?

Food Sidekick

Lífsstílsnámskeið

Náðu stjórn á eigin heilsu, láttu þér líða vel og dragðu úr áhættu á lífsstílstengdum sjúkdómum, með skemmtilegum hætti.

3x
Líklegri til að ná settu markmiði í þyngdartapi
77%
Minni sykurneysla
56
Heilsubætandi æfingar í hverri viku