Finndu lausn
sem hentar þér

Læknir / Heilsugæslan
Ræddu við lækni eða annan heilbrigðisstarfsmann um mögulega áhættu á sykursýki og ráðlagðar lífsstílsbreytingar.
Lífsstílsnámskeið SidekickHealth

Námskeið sem er sérhannað til að fyrirbyggja áhættu á sykursýki*

Fjarþjálfun með stuðningi fagaðila

Lífsstílsnámskeið Heilsuborgar

Námskeið sem er sérhannað til að fyrirbyggja áhættu á sykursýki*

Heilsulausnir

* Námskeiðin eru aðlöguð að íslenskum aðstæðum að fyrirmynd National Diabetes Prevention Program (NDPP) í Bandaríkjunum sem hefur verið starfrækt um árabil. Námskeiðið er upphaflega ætlað einstaklingum með skert sykurþol til að koma í veg fyrir sykursýki en hún sýnir líka góðan árangur fyrir einstaklinga sem komnir eru með sykursýki, offitu eða hjarta- og æðasjúkdóma. Aðlögun námskeiðsins var að hluta gerð með styrk úr Lýðheilsusjóði.